tisa: Rebeeeeel
miðvikudagur, mars 08, 2006
Rebeeeeel
Ég gerðist rótæk í dag. Með baráttuhug skundaði ég, ásamt mörgum fleyrum, á Austurvöll til þess að mótmæla. Þar var aragrúinn af framhaldsskólanemum samankominn til að mótmæla styttingu framhaldsskólanáms. Hell Yeah! Óeirðir í aðsigi.En í gær skal ég segja ykkur þá hafði ég þemakvöld ásamt henni Margréti. Það var samt óvart. Við fórum í tölvuleik um Kína og borðuðum vorrúllur og núðlur, svo sungum við kínversk lög, eða okkar útgáfu á kínversku lagi. Ég er ekki frá því að Margrét hafi verið orðinn svolítið gulleit í endan á kvöldinu... Hver vill koma á næsta þemakvöld hjá Tinnu?Ég nenni eiginlega ekki að blogga, er bara að því til að forðast barsmíðar.Ætla núna að....-Fara í nördalegasta tölvuleik sem ég finn mér-Fara að keyra með pabba-Taka til-Læra heimaErfitt.Tinna - Leti er lífstílltisa at 13:51
7 comments